Tækniupplýsingar í CABAS

Nú er hægt að velja um aðgengi að tækniupplýsingum í CABAS bæði frá Thatcham og ALLDATA, á næstunni munu fleiri lausnir einnig bjóðast CABAS notendum.
Hægt er að kynna sér málið betur með því að smella HÉR.

CSP uppfærsla ofl

Laugardaginn 21. apríl kl 07:00 verður CSP(CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu. 
Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 06:00 að morgni 23. apríl.

Til upplýsinga þá eru varahlutaverð í Honda Jazz og CRV nýlega komin inn í CABAS, Einnig má geta þess að nú er hægt að velja um aðgengi að tækniupplýsingum í CABAS bæði frá Thatcham og ALLDATA, á næstunni munu fleiri lausnir einnig bjóðast CABAS notendum.
Hægt er að kynna sér málið betur með því að smella HÉR.

Bilun í CABAS eftir uppfærslu

Í ljós hafa komið 2 bilanir í CABAS eftir síðustu uppfærslu 28.10.2017, önnur tengist myndum og hin tengist því að senda skýrslur. Unnið er að lausn þessara bilana og verða CABAS notendur upplýstir um leið og lausn er fundin.
Beðist er velvirðingar á þeirri truflun sem umræddar bilanir kunna að valda CABAS notendum.

CSP (CABAS/CAB Plan) uppfærsla 10.02.2018

Laugardaginn 10. febrúar n.k. kl 07:00 verður CSP(CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu. 
Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 12.febrúar n.k.

Minnum ykkur á að gefnu tilefni að loka CABAS fyrir uppfærsluna, einnig að efni og upplýsingar vegna uppfærslunnar má lesa með því að smella HÉR.

Uppfæsla í CSP 28.10.2017 - leiðbeiningar

Laugardaginn 28. október kl 07:00 verður CSP (CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu.

Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 30. október.

Minnum ykkur á að hafa CABAS kerfið lokað meðan á uppfæsrslu stendur.

Slóð að leiðbeiningum vegna uppfærslu í CABAS má lesa með því að smella HÉR:

Slóð að leiðbeiningum vegna uppfærslu í CAB Plan má lesa með því að smella HÉR:

Bendum aðilum einnig á að nú verður stæðum í prentvali fjölgað eins og sjá má hér að neðan:

Prentstillingar

ÉR:

. CABAS