CABAS uppfærsla október 2018

Októberútgáfa af CABAS og CAB Plan innihalda fjölmargar endurbætur og nýja eiginleika. 

Upplýsingar um hvað breytist í október uppfærslu CABAS má lesa með því að smella HÉR

Upplýsingar um hvað breytist í október uppfærslu CAB Plan má lesa með því að smella HÉR

CABAS samningur

Minnum á að nú um mánaðarmótin gengur í gildi samningur um CABAS kerfið og gjaldskrá sem sjá má með því að smella HÉR:

Samningur CAB við verkstæði

Samningur um notkun á CABAS kerfinu verður aðgengilegur og þarf að staðfesta með rafrænum hætti í CABAS kerfinu frá 1. september.

Slóð að samningi CAB við verkstæði um CABAS kerfið er HÉR:

Slóð að nýrri verðskrá 2018 má lesa með því að smella HÉR:

Slóð að skjámynd vegna staðfestingar á samningi er HÉR

CABAS á Íslandi

CAB býður nú upp á nýja alhliða þjónustu við viðskiptavini sína á Íslandi sem er í boði alla virka daga frá kl. 08.00 til 16.30.

CAB Group AB
CABAS á Íslandi / CoT ehf
Símanúmer: (+354) 561 3200
Tölvupóstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða: www.cabas.is 

CSP uppfærsla

Laugardaginn 9. júní kl 07:00 verður CSP (CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu. 
Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 11. júní.

Minnum ykkur á að hafa CABAS kerfið lokað á meðan uppfærsla er gerð en efni og upplýsingar vegna uppfærslunnar verða birtar á vefnum okkar www.cabas.is á næstunni.

. CABAS