CSP (CABAS/CAB Plan) uppfærsla 10.02.2018

Laugardaginn 10. febrúar n.k. kl 07:00 verður CSP(CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu. 
Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 12.febrúar n.k.

Minnum ykkur á að gefnu tilefni að loka CABAS fyrir uppfærsluna, einnig að efni og upplýsingar vegna uppfærslunnar má lesa með því að smella HÉR.

Bilun í CABAS eftir uppfærslu

Í ljós hafa komið 2 bilanir í CABAS eftir síðustu uppfærslu 28.10.2017, önnur tengist myndum og hin tengist því að senda skýrslur. Unnið er að lausn þessara bilana og verða CABAS notendur upplýstir um leið og lausn er fundin.
Beðist er velvirðingar á þeirri truflun sem umræddar bilanir kunna að valda CABAS notendum.

Upplýsingar vegna "Hotfix" lagfæring

Hotfix lagfæring 14.09.2017.

Að gefnu tilefni og vegna athugasemda notenda eftir síðustu uppfærslu í CABAS er rétt að benda á að eftirfarandi atriði voru lagfærð í „Hotfix“ uppfærslu 14.09.2017:

1.Tenging skýrslu við utanaðkomandi erindi (CAB Plan): Innri frávik fyrir viss gögn sem sáust ekki (CAB Plan). Gögn í KPI gáttinni sáust ekki.

2.Önnur lína – Bilun þegar stofnuð var „Önnur lína“: Þegar stofnuð var ný önnur lína þá lenti örin í öðrum reit í stað þess fyrsta.

3.Samantektir: Birting samantektar – Nú er mögulegt fyrir hvern einstakan notanda að velja sína skjástillingu fyrir samantektir.

4.Leitarsíða fyrir skýrslur: Síðan uppfærðist ekki þegar smellt var á „leita“ – Skilaboð og staða skýrslu uppfærðist ekki þegar smellt var á „Leita“.

5.Prentun skýrslu: Vantaði flýtilykil (hotkey) fyrir „Enter“ – Skýrslan þegar smellt var á „Enter“.

6.Skýrslur - Skjástilling fyrir samantektir: Nú verður mögulegt fyrir hvern einstakan notanda að velja skjástillingu fyrir samantektir. Til þess að fá upp þína uppáhalds skjástillingu fyrir samantektir í hvert sinn sem að skýrsla er opnuð verður að velja skjástillinguna í notendauppsetningu þinni.

 

Þetta er gert í Mitt CABAS-Almennt-Notandi og síðan farið í flipann „Stilling“ og uppáhalds skjástilling valin (sjá rauðu örina hér að neðan). Síðan er smellt á „Í lagi“ og þá munu allar skýrslur birtast á þann hátt sem þú hefur ákveðið.

mynd í skjöl

Uppfæsla í CSP 28.10.2017 - leiðbeiningar

Laugardaginn 28. október kl 07:00 verður CSP (CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu.

Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 30. október.

Minnum ykkur á að hafa CABAS kerfið lokað meðan á uppfæsrslu stendur.

Slóð að leiðbeiningum vegna uppfærslu í CABAS má lesa með því að smella HÉR:

Slóð að leiðbeiningum vegna uppfærslu í CAB Plan má lesa með því að smella HÉR:

Bendum aðilum einnig á að nú verður stæðum í prentvali fjölgað eins og sjá má hér að neðan:

Prentstillingar

ÉR:

CSP (CABAS - CAB Plan) uppfærsla

Laugardaginn 9. september kl 07:00 verður CSP(CABAS - CAB Plan) lokað vegna uppfærslu.
Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 11.september.

Slóð að upplýsingum vegna breytinga í CABAS er HÉR.

Slóð að upplýsingum vegna breytinga í CAB Plan er HÉR.

. CABAS