Bilun í CABAS eftir uppfærslu

Í ljós hafa komið 2 bilanir í CABAS eftir síðustu uppfærslu 28.10.2017, önnur tengist myndum og hin tengist því að senda skýrslur. Unnið er að lausn þessara bilana og verða CABAS notendur upplýstir um leið og lausn er fundin.
Beðist er velvirðingar á þeirri truflun sem umræddar bilanir kunna að valda CABAS notendum.

. CABAS