Upplýsingar vegna "Hotfix" lagfæring

Hotfix lagfæring 14.09.2017.

Að gefnu tilefni og vegna athugasemda notenda eftir síðustu uppfærslu í CABAS er rétt að benda á að eftirfarandi atriði voru lagfærð í „Hotfix“ uppfærslu 14.09.2017:

1.Tenging skýrslu við utanaðkomandi erindi (CAB Plan): Innri frávik fyrir viss gögn sem sáust ekki (CAB Plan). Gögn í KPI gáttinni sáust ekki.

2.Önnur lína – Bilun þegar stofnuð var „Önnur lína“: Þegar stofnuð var ný önnur lína þá lenti örin í öðrum reit í stað þess fyrsta.

3.Samantektir: Birting samantektar – Nú er mögulegt fyrir hvern einstakan notanda að velja sína skjástillingu fyrir samantektir.

4.Leitarsíða fyrir skýrslur: Síðan uppfærðist ekki þegar smellt var á „leita“ – Skilaboð og staða skýrslu uppfærðist ekki þegar smellt var á „Leita“.

5.Prentun skýrslu: Vantaði flýtilykil (hotkey) fyrir „Enter“ – Skýrslan þegar smellt var á „Enter“.

6.Skýrslur - Skjástilling fyrir samantektir: Nú verður mögulegt fyrir hvern einstakan notanda að velja skjástillingu fyrir samantektir. Til þess að fá upp þína uppáhalds skjástillingu fyrir samantektir í hvert sinn sem að skýrsla er opnuð verður að velja skjástillinguna í notendauppsetningu þinni.

 

Þetta er gert í Mitt CABAS-Almennt-Notandi og síðan farið í flipann „Stilling“ og uppáhalds skjástilling valin (sjá rauðu örina hér að neðan). Síðan er smellt á „Í lagi“ og þá munu allar skýrslur birtast á þann hátt sem þú hefur ákveðið.

mynd í skjöl

. CABAS