Kynning á niðurstöðu samþykkta vegna MYSBY 6

Eftirfarandi upplýsingar og tillögur að niðurstöðu sænsku MYSBY 6 nefndarinnar varðandi ákveðna hluta í síðustu MYSBY mælingu hafa borist okkur. Stefnt er á að kynna niðurstöður mælinganna í heild ásamt innleiðingu þeirra í september og munu sérstakar kynningar og námskeið verða kynnt hér í framhaldinu.

 

MYSBY 6 mæling og kynning:

 1. 1.Vinna við gæðaeftirlit:

A.Framkvæma eigið eftirlit:

Gæðaeftirlit sem gert er vegna viðgerða af fagaðila meðan á viðgerð stendur. Inniheldur einnig skoðun og skráningu gæðastjóra t.d. á skráningarblöð

Leiðbeinandi lausn:

 • Ø Meðaltími á hlut (þar sem eigið eftirlit var framkvæmt) frá rannsókn er notuð og bætt við alla hluti.
 • Ø Þetta þýðir að heildartíminn fyrir MYSBY 6 verður örlítið aukinn miðað við mældan tíma.
 • Ø Verður hluti af fasta tímanum (fastur tími á áætlun)
 • Ø Sænski vinnuhópurinn vill að tíminn við eigið eftirlit sé sýndur sérstaklega á vinnuskjölum í CABAS.

B. Framkvæmt afhendingareftirlit

Gæðaeftirlit  framkvæmt fyrir afhendingu til viðskiptavina. Inniheldur skoðun og skráningu gæðastjóra t.d. á skráningarblöð.

Leiðbeinandi lausn:

 • Ø Meðaltal tíma á hlut (þar sem afhendingareftirlit var framkvæmt) úr rannsókninni er reiknað og bætt við sem sérstakur vinnutími í CABAS.
 • Ø Verkliðinn þarf að velja handvirkt í skýrslu þegar það á við og skoðun verið framkvæmd.

Þar sem mjög lág tíðni afhendingareftirlits mældist í MYSBY 6 rannsókninni, mun CAB kynna hvernig hægt er að rannsaka tíma fyrir afhendingareftirlit sérstaklega

 1. 2.Hreinsun á verkstæði
  1. A.Hreinsun á vinnusvæði

Hreint eigið vinnusvæði fyrir, meðan og eftir að viðgerð er lokið

Leiðbeinandi lausn:

Mældur tími mun vera hluti af MYSBY 6 almennum vinnutíma (sama og í MYSBY 5).

 1. B.Hreinsun verkstæðis

Þrif á verkstæði, utan eigin vinnustöðvar. T.d. Hreinsun gangvegar með þvottavél.

Leiðbeinandi lausn:

 • Ø Ekki innifalið í CABAS einingum.
 • Ø Verður að meðhöndla sérstaklega sem hluta af einingaverði (í álagningu).
 1. C.Tæma ruslatunnur / gám

Tæma ruslaílát sem staðsett eru á verkstæði.

Leiðbeinandi lausn:

Ekki innifalið í CABAS einingum.

Verður að meðhöndla sérstaklega sem hluta af einingaverði (í álagningu)

 

 1. D.Hreinsun „umhverfis“ veggja o.þ.h.

Þrif á veggjum og búnaði sem er í meira en eins metra hæð yfir gólfi.

Leiðbeinandi lausn:

Ekki innifalið í CABAS einingum.

Verður að meðhöndla sérstaklega sem hluta af einingaverði (í álagningu).

 1. 3.Meðhöndlun viðgerðarleiðbeininga:

           Sækja viðgerðaraðferðir og lestur slíkra leiðbeininga.

Sækja núverandi (nýjustu) viðgerðar aðferð í tölvuna, til að skoða á skjánum eða prenta á pappír. "" Lesa viðgerðar aðferðir á pappír eða skjá.

Leiðbeinandi lausn:

 • Ø Vegið prósentu viðbótarálagi er bætt við verk tíma.
 • ØÁlagið er reiknað út frá verkum þar sem viðgerðarleiðbeiningar voru sóttar og lesnar.
 • ØÞetta þýðir að heildartíminn í MYSBY 6 verður örlítið aukinn miðað við mælda tímann.
 • ØNiðurstöðurnar gilda fyrir alla bíla mælda með MYSBY 6 í CABAS.

 

 

 1. 4.Næstu skref í MYSBY 6 verkefninu.
  1. A.Fá samþykki fyrir tillögunni (Noregur – Finnland).
  2. B.Reikna MYSBY 6,0 tíma í samræmi við leiðbeinandi lausnir.
  3. C.Kynning á niðurstöðum MYSBY 6.0, þ.mt hvernig á að höndla hluti sem ekki eru innifalin í MYSBY 6.0 útgáfunni.
  4. D.Undirbúa CABAS / DBS (breyta breytum, uppfæra notendaleiðbeiningar osfrv)
  5. E.Skipuleggja innleiðingu MYSBY 6.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

. CABAS