Articles

CABAS og verkstæði tjónaviðgerða

Verkstæði sem hafa sent fulltrúa sína á grunn námskeið um CABAS tjónamatskerfið geta að uppfylltum kröfum viðsemjenda (tryggingarfélaga) gert samstarfssamning við viðkomandi félag og komist þannig á lista verkstæða hvers tryggingarfélags.

Hér að neðan eru vefslóðir að verkstæðum og þjónustuaðilum tryggingarfélaga:

Sjóvá:

Tryggingamiðstöðin:

Vátryggingarfélag Íslands

Vörður

. CABAS